Breytingar inni og úti
Grandagarður 16 01.11.430.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 785
8. júlí, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN046022 þannig að 2. hæð og að hluta á 1. hæð breytast lítillega að innan, koma fyrir svölum og sólskála á suður-austur hlið og nýtt vindfang í tengslum við aðalinngang í suð-vestur hlið hússins á lóð nr. 16 við Grandagarð.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24.júní 2014 fylgir.
Stækkun sólskála: A- rými 15,4 ferm., 41,6 rúmm.
Stækkun vindfang B rými 10 ferm., 26 rúmm.
Samtals stækkun: 25,4 ferm., 67,6 rúmm. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 04.07.2014 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100040 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011433