Heilsu- og endurhæfingastöð
Ármúli 9 01.26.300.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 786
15. júlí, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að fjarlægja millipall og stiga, til að steypa nýjan millipall, koma fyrir garðskála á austurhlið, koma fyrir þakglugga og til að innrétta heilsumiðstöð fyrir margþætta starfsemi á sviði heilsuverndar, skurðstofur og endurhæfingu í húsi á lóð nr. 9 við Ármúla.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 27. maí 2014 fylgir erindi.
Húsið er í dag skráð 8.638,7 ferm. og 30.089,0 rúmm hjá FMR. en skv. nýrri skráningar töflu er húsið að fara í 9.063,6 ferm. og 31.655,7
Niðurrif á milligólfi: 285,3 ferm.
Stækkun millipalls: 412,6 ferm
Stækkun garðskála: 15,8 ferm., 66,3 rúmm.
Stækkun á þakglugga: 141,0 rúmm
Gjald kr. 9.500 + 9.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.