staðbundin réttindi
Meistari- húsasmíðameistari
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Kristján Elvar Yngvason
Byggingarfulltrúi nr. 777
6. maí, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Ofanritaður sækir i, staðbundin réttindi sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Erindinu fylgir sveinsbréf dags. 7. október 1968, meistarabréf dags. 21. desember 1971, staðfesting og úrtak úr færslubók byggingarfulltrúans í Kópavogsbæ dags. 2. maí 2014 og staðfestingu frá byggingarfulltrúanum í Garðabæ dags. 30. apríl 2014.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Sbr. ákvæðum 7. mgr. gr. 4.10.1 í Byggingarreglugerð 112/2012.