(fsp) Nr. 31, steypa kjallara
Vesturás 31-39 04.38.560.3
Síðast Synjað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Hrönn Ásgeirsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 742
13. ágúst, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við kjallara til suðurs, innrétta þar í herbergi og bað og gera verönd á þaki viðbyggingar við raðhús nr. 31 á lóðinni nr. 31-39 við Vesturás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. ágúst 2013 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. ágúst 2013.
Svar

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. ágúst 2013.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111520 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025435