Breytingar - BN037555
Gerðarbrunnur 24-26 05.05.640.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Gylfi Már Jónsson
Hrafn Ómar Gylfason
Byggingarfulltrúi nr. 725
9. apríl, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN037555 þar sem koma fram breytingar á gluggum, handrið verður steypt, setlaugum bætt við á lóð, stiga milli hæða breytt úr léttri í steyptan, millipallur hækkaður, nýr steyptur veggur milli húsa 24 og 26 og veggur við göngustíg hækkaður í 1,60m í húsinu á lóð nr. 24-26 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 9.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206056 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095610