mæliblað
Norðurgarður 1 01.11.2-9.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 706
30. október, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Hjálagt er nýtt mæliblað fyrir lóðina nr. 1 við Norðurgarð. Mæliblaðið er endurútgefið vegna stækkunar á lóðinni í samræmi við staðfest deiliskipulag svæðisins og áætlun HB- Granda hf. um byggingu frystigeymslu á lóðinni. Gengið hefur verið frá samkomulagi milli Faxaflóahafna sf. og HB- Granda hf. um umhverfislegan frágang og útlitshönnun hússins. Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðarinnar í samræmi við nýtt mæliblað.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.