(fsp) - Niðurrif - nýbygging
Barónsstígur 28 01.19.031.4
Síðast Frestað á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Eyþór Ingi Kristinsson
Byggingarfulltrúi nr. 703
9. október, 2012
Frestað
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að rífa bárujárnshús sem byggt var árið 1905 og byggja í þess stað sjö íbúða steinsteypt fjölbýlishús sem er kjallari, þrjár hæðir og rishæð, samtals u.þ.b. 445 fermetrar á lóðinni nr. 28 við Barónsstíg.
Bréf hönnuðar dags. 20.03.2012 og 21.09.2012 fylgja erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. október 2012.
Svar

Frestað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. október 2012.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102447 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006831