Árleynir - Tölusetningar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 686
5. júní, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Byggingarfulltrúi leggur til að byggingar norðan Víkurvegar við götu sem fengið hefur heitið Árleynir verði tölusettar sem hér segir: Árleynir 2, undir það heiti falla eftirtaldir matshlutar 04, 08, 13 og 21. Þessir matshlutar hafa nú fastanúmer 203-9182. Árleynir 2A, undir það heiti fellur straumfræðihús, mhl. 06. Hefur nú fastanr. 203-9179. Árleynir 4, undir það heiti fellur húsnæði Tækniskólans ehf, mhl. 24. Hefur nú fastanr. 225-3974. Árleynir 8, undir það falla matshlutar 15 og 20. Hafa nú fastanr. 203-9182. Árleynir 8A, undir það fellur mhl. 19. Hefur nú fastanúmer 203-9182. Árleynir 6A, undir það fellur mhl. 18 spennistöð OR. Fastanúmer 203-9190. Árleynir 22, undir það heiti falla mhl. 01, 12 og 14 sem hafa nú fastanr. 203-9179.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.