Endurklæða hús, þakhæð og svalir
Suðurlandsbraut 6 01.26.210.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 673
21. febrúar, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyft til að endurklæða húsið að utan curtainwall klæðningu og breyta, stækka inndregna þakhæð og þaksvalir á húsinu og fjölga eignum á lóð nr. 6 við Suðurlandsbraut.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 11. feb. 2012 og vottun gler. dags. júní 2007 fylgir.
Stækkun: 21 ferm., 118,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 10.056
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.