breyta flóttaleiðum og svalalokun
Hólaberg 84 04.67.440.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 682
8. maí, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN042713 samþ. 28.6. 2011, sem felast í að breyta fyrirkomulagi flóttaleiða, fella niður neyðarstiga, breyta fyrirkomulagi annarra stigahúsa og loka öllum svölum með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum í fjölbýlishúsi með þjónustuíbúðum á lóð nr. 84 við Hólaberg.
Stærðabreytingar: stækkun 59,9 ferm., minnkun 187,8 ferm
Stækkun svalalokanir, 991,7 rúmm. (svalir 343 ferm.)
Meðfylgjandi er loftræsigreinagerð dags. 26.3. 2012.
Gjald kr. 8.500 + 84.285
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

111 Reykjavík
Landnúmer: 218401 → skrá.is
Hnitnúmer: 10098075