Breyting inni
Dunhagi 18-20 01.54.511.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 672
14. febrúar, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss sem felast í því að fjölga íbúðum á 2. og 3. hæð úr fjórum í tíu á hvorri hæð, breyta innréttingum verslunarrýmis á 1. hæð, breyta kjallara með geymslum og þvottahúsum og færa sorpgeymslur og barnavagna- og hjólageymslur út í tvær einingar í bílskúr við fjölbýlishús á lóð nr. 18-20 við Dunhaga.
Meðfylgjandi er afrit af bréfi skipulagsstjóra Reykjavíkur dags. 17.11. 2011
Gjald kr. 8.000 + 8.500
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.