mæliblað
Sturlugata 2 01.63.110.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 650
6. september, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Sturlugötu 2, landnúmer 205674, staðgreinir 1.631.101, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar dags. 31. ágúst 2011. Lóðin Sturlugata 2, landnúmer 205674, er 68191 m2, tekið af lóðinni og gert að sjö nýjum lóðum: Sæmundargata 14, ný lóð, staðgreinir 1.631.201, landnr. 220415, verður 10577 m2, Sæmundargata 23, ný lóð, staðgreinir 1.631.301, landnr. 220418, verður 15766 m2, Sæmundargata 21, ný lóð, staðgreinir 1.631.302, landnr. 220417, verður 16894 m2, Sæmundargata 15-19, ný lóð, staðgreinir 1.631.303, landnr. 220416, verður 6772 m2, Sturlugata 2-4 ný lóð, staðgreinir 1.631.304, landnr. 220420, verður 5546 m2, Sturlugata 6, ný lóð, staðgreindir 1.631.305, landnr. 220421, verður 4707 m2, Sæmundargata 21A, ný lóð, staðgreindir 1.631.306, landnr. 220419, verður 20 m2 og svo eru 7909 m2 teknir af lóðinni og gerðir að borgarlandi (landnr. 218177). Lóðin Sturlugata 2 verður þá 0 m2, hverfur og verður afmáð úr skrám. Sbr. samþykkt skipulagsráðs 8. júní 2011, samþ. borgarráðs 9. júní 2011 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 28. júlí 2011.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.