klæðning
Skipasund 21A 01.35.811.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 650
6. september, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að klæða að utan með sléttum álplötum, dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur á lóð nr. 21A við Skipasund.
Meðfylgjandi er bréf Orkuveitunnar dags 6.7. 2011 og tölvupóstur sömu aðila dags. 18.8. 2011
Gjald kr. 8.000
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104477 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026440