stækkun
Hlíðargerði 6 01.81.530.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Málsaðilar
Agnar Þór Gunnlaugsson
Byggingarfulltrúi nr. 646
9. ágúst, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja við á tveim hæðum til suðurs, stækka anddyri og byggja kvist og breyta fyrirkomulagi innanhúss í einbýlishúsinu á lóðinni nr. 6 við Hlíðargerði. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. júní 2011 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 6. júlí til 3. ágúst 2011. Engar athugasemdir bárust.
Stærðir: Upprunaleg fyrir stækkanir íbúð 171,7 ferm., 417,4 rúmm.
Bílskúr 36,3 rúmm.
Stækkun: 43.1 ferm., 173,4 rúmm.
Eftir stækkun: Íbúð 214,8 ferm., 603,7 rúmm., bílskúr 36,3 ferm.
Samtals: 251,1 ferm.
Nýtingarhlutfall 0,54
Gjald kr. 8.000 + 13.840
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107999 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018848