Vatnsstígur 15 - endurnýja byggingaleyfi
Lin29-33Vat13-21Skú12 01.15.220.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Málsaðilar
Jóhannes Nordal
Byggingarfulltrúi nr. 623
15. febrúar, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis BN037539 dags. 1. apríl 2008, sem felst í að byggja þakskála úr timbri og stáli, með klæðningu eins og núverandi bygging og rífa núverandi þakhýsi á þakgarði við íbúð 0302 á lóð nr. 15 við Vatnsstíg (Skúlagata 12).
Erindi fylgir samþykki stjórnar húsfélagsins dags. 11. febrúar 2011.
Þakskáli eftir stækkun 37,9 ferm. og 104,0 rúmm.
Stækkun 32,6 ferm. og 88 rúmm.
Niðurrif 5,3 ferm. og 16 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.040
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.