S2 - Hótel
Borgartún 8-16 01.22.010.7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 725
9. apríl, 2013
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja 7-16 hæða hótel flokki V teg. A, bygging S2 í deiliskipulagi, með 342 herbergjum, ásamt 4. áfanga bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Erindi fylgir bréf aðalhönnuðar dags. 21. mars 2013, ósk um undanþágu frá byggingareglugerð 112/2012 dags. 3. apríl 2013, yfirlýsing Verkís dags. 2. apríl 2013, minnisblað um hljóðvist dags. 20. desember 2012, umsókn um breytta akstursstefnu í Skúlatúni dags. 21. desember 2010, bílastæðabókhald síðast breytt 28. mars 2012 og brunahönnun frá Verkís dags. í apríl 2013.
Stærðir: Kjallari -1, geymslur 1451,8 ferm., kjallari, geymslur 1.423,9 ferm., 1. hæð móttaka 1.372,4 ferm., 2. hæð herbergi 1.426,4 ferm., 3. -7. hæð herbergi 1.232,9 ferm., 8. - 16. hæð herbergi 574,2 ferm., 17. hæð tæknirými 64,4 ferm.
Samtals: 17.071,2 ferm., 61.372,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 5.523.498
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

105 Reykjavík
Landnúmer: 199350 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017780