niðurrif á bakhúsi
Nýlendugata 15A 01.13.120.9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Málsaðilar
María Dís Cilia
Byggingarfulltrúi nr. 600
24. ágúst, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að rífa bakhús, um er að ræða mhl. 02 0101 fastanúmer 200-0409 þar sem á að fjarlægja alla efri hæð, þak, veggi og gólf ásamt öllum innviðum í kjallara, á lóð nr. 15A við Nýlendugötu.
Fyrirhugað er að láta útveggi kjallarans standa, sem munu nýtast sem girðing utan um lítinn garð.
Bréf frá eigenda dags. 9. júlí 2010 og útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. júlí 2010 fylgir erindinu. Bréf frá teiknistofunni T.ark dags. 12. ágúst. 2010
Niðurrif: 24,1 ferm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal breyttri eignaskiptayfirlýsingu þegar niðurrif hefur farið fram svo unnt sé að taka eignina af skrá.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100178 → skrá.is
Hnitnúmer: 10002807