breytingar utanhúss, gluggar og klæðning
Mímisvegur 2-2A 01.19.610.7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 árum síðan.
Málsaðilar
Auður Gná Ingvarsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 711
11. desember, 2012
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN036053, dags. 20. maí 2008, m. a. að loka stigagati, breyta innra skipulagi, bæta 5 gluggum á þakrými og á kvist og hann stækkaður í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2-2A við Mímisveg.
Samþykki eigenda á Mímisvegi 2-2A fylgir erindinu.
Stækkun: 21,9 ferm., 58,6 rúmm.
Gjöld kr. 7.300 + 4.981
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102648 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022498