Lóðaruppdráttur
Kleppsmýrarvegur 11
Síðast
Samþykkt
á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Fundur nr. 1073
23. júní, 2020
Samþykkt
‹ 57813
57838
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík á mæliblaði fyrir nýja lóð við Kleppsmýrarveg 11, mæliblaðið er í samræmi við deiliskipulag lóðarinnar sem var samþykkt í borgarráði 23. janúar 2020. Lóðin er 1.569 m2.
Óskað er eftir samþykkt á mæliblaði og stofnun lóðarinnar í þjóðskrá.
Svar

Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.