Skipting lóðar í sérnotasvæði vegna eignaskiptayfirlýsingar
Hagamelur 15-17 15.42.011
Síðast
Samþykkt
á fundi fyrir 3 mánuðum síðan.
Málsaðilar
Edda Hrönn Kristjánsdóttir
Sigurður Pétursson
Jón Halldórsson
Garðar Halldórsson
Fundur nr. 1073
23. júní, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að skipta lóð upp í sérafnotafleti fyrir íbúðir fjölbýlishúss nr. 15 -17 á lóð nr. 15-17 við Hagamel.
Erindi fylgir mæliblað 1.542.0 síðast breytt 24. nóvember 1955.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað. Vísað til athugasemda.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106365 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001143