Fundur nr. 987
4. september, 2018
gamli.rvk.is arrow.up.right.circle.fill
22
Samþykkt
30
Frestað
9
Vísað til skipulagsfulltrúa
Bókun Staða
54836: Aðalstræti 10
Dyraop í tengigangi
Frestað
55118: Austurbakki 2
Breyting á erindi BN048688 - Reitur 1, 2 og 11
Samþykkt
55091: Austurberg 3
Nýr kaldur pottur, endurnýjun á rennibraut. Erindi BN054825 er dregið til baka.
Samþykkt
55127: Álfheimar 74
Innanhúsbreytingar á 7. hæð.
Frestað
54925: Bergstaðastræti 29
Reyndarteikningar af núverandi húsi
Frestað
55114: Bergþórugata 14A
Vegna lokaúttektar fyrir áður samþ. erindi BN049143.
Samþykkt
55042: Borgartún 8-16A
H2 - Búningsherbergi í kjallara
Samþykkt
55115: Brautarholt 4-4A
Stækka 4 hæð
Vísað til skipulagsfulltrúa
54497: Dyngjuvegur 6
Viðbygging ásamt innanhússbreytingum
Samþykkt
55057: Egilsgata 14
Tvöfaldur bílskúr og breyta innra fyrirkomulagi
Frestað
55132: Fellsmúli 24
Breytingar á rýmum 0105 og 0106.sbr. BN054496
Frestað
55141: Fjólugata 21
Breytingar í þvotthúsi í kjallara.
Frestað
54938: Frakkastígur 14A
Gististaður í flokki II
Frestað
53873: Freyjugata 24
Svalir - brunamerkingar
Samþykkt
55128: Friggjarbrunnur 14-16
16 - Svalaskýli á svalir 0307 og 0306
Frestað
54948: Gefjunarbrunnur 7
Einbýlishús
Vísað til skipulagsfulltrúa
54827: Grandagarður 15-37
25 - Breyting innanhúss
Frestað
55082: Grettisgata 9A
Endurbygging flutn.húss + nýr kj og viðbygging til norðurs
Frestað
55081: Grettisgata 9B
Endurbygging flutningshúss á nýjum kj.+viðbygging
Frestað
55100: Gylfaflöt 6-8
Breyting inni
Samþykkt
55133: Haðaland 1-7
5 - Niðurrif
Frestað
55134: Haðaland 1-7
5 - Nýbygging
Frestað
55148: Haukahlíð 1
Mhl. 05 - Fjölbýlishús
Frestað
55117: Haukahlíð 5
Breyting á BN053796
Samþykkt
55149: Haukahlíð 5
Mhl. 10 - Fjölbýlishús
Frestað
55152: Hávallagata 9
Svalir breytt í baðherbergi, stækkun kjallara og nýjar svalir
Vísað til skipulagsfulltrúa
54988: Hrefnugata 5
Fjarlæga skúr og byggja nýjan
Vísað til skipulagsfulltrúa
55131: Hverfisgata 94-96
Breyting á klæðningu á áður samþ. erindi BN051617
Frestað
54953: Hörgshlíð 10
Sótt er um að byggja forsteypta bílageymslu.
Frestað
54452: Hörgshlíð 18
Viðbygging
Samþykkt
55142: Í Úlfarsfellslandi
Nýtt frístundahús.
Vísað til skipulagsfulltrúa
55113: Jaðarleiti 2
Breyting á svalalokun v/lokaúttektar
Samþykkt
55119: Kambsvegur 24
Viðbygging
Vísað til skipulagsfulltrúa
55145: Korngarðar 3
Breytingar úti og inni sbr. BN053122
Frestað
55044: Köllunarklettsvegur 4
Breyta innra skipulagi
Vísað til skipulagsfulltrúa
54543: Laugateigur 12
Byggja rishæð
Frestað
55120: Laugavegur 4
Breyting á innra skipulagi
Samþykkt
54967: Laugavegur 66-68
Útigeymsla
Samþykkt
55096: Lofnarbrunnur 10-12
Sótt er um leyfi til þess að byggja parhús á tveimur hæðum
Frestað
55034: Lyngháls 7
Viðbygging á húsnæði ásamt breytingu á innra skipulagi
Samþykkt
55126: Maríubaugur 53-61
Álklæðning
Frestað
55129: Melgerði 17
Breyta efri hæð og byggja sólstofu
Vísað til skipulagsfulltrúa
53927: Melhagi 20-22
Búrgeymsla
Samþykkt
55151: Miklabraut 101
Vetnistöð
Samþykkt
55095: Nauthólsvegur 83
Námsmannaíbúðir
Frestað
55051: Nóatún 17
Innrétta veitingastað
Samþykkt
55020: Rauðavað 19
Sótt er um breytingu á lögun sérnotareitar þar sem stærðir breytast ekki
Samþykkt
55146: Saltvík
Stækkun matvinnslu.
Frestað
54816: Sifjarbrunnur 10-16
Bæta við stoðvegg á suðurhlið húss
Samþykkt
54966: Skipholt 15
Vegna eignaskiptayfirlýsingar
Samþykkt
55071: Skúlagata 26
17 hæða hótel 195 herbergi og 3 - 6 hæð fjölbylishús með 31 íbúðum
Frestað
54936: Skúlagata 30
Bæta við hæð + nýbygging
Frestað
55139: Smiðshöfði 11
Reyndarteikningar v. lokaúttektar. sbr. BN053448
Frestað
55025: Snorrabraut 27-29
Niðurstöður brunavarna
Vísað til skipulagsfulltrúa
54964: Snorrabraut 83
Áður gerðar breytingar og svalir
Frestað
55155: Stakkahlíð 1
Flytja færanlega stofu. Verkbnr.156018
Samþykkt
55027: Sundaborg 1-15
Endurinnrétta báðar hæðir og stigagang nr. 15 og koma fyrir lyftu.
Samþykkt
54965: Tjarnargata 35
Breyting á innra skipulagi og notkun
Frestað
54824: Þönglabakki 1
Breyting á innra skipulagi
Frestað
55164: Álmgerði 1
Lóðaruppdráttur
Samþykkt
55105: Rekagrandi 5
Tilkynning um framkvæmd - fjarlægja millivegg
Frestað
55101: Gvendargeisli 158
(fsp) - Smáhýsi í garð
Annað