Reykjanesbraut , deiliskipulag
Reykjanesbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 228
9. júní, 2009
Annað
‹ 17
18
Svar

Almar Grímsson bókar eftirfarandi: Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi 9. september 2008 að skipa starfshóp fulltrúa allra flokka í bæjarstjórn, auk fulltrúa Hvaleyrarskóla og foreldrafélags til að fara yfir og finna lausnir á umferðaröryggismálum við skólann vegna tengingar Suðurbrautar við Reykjanesbraut. Tilnefningar lágu fyrir í nóvember en starfshópurinn hefur ekki verið kallaður saman. Þetta er athyglisvert þar sem skipun hópsins var svar bæjaryfirvalda við mikilli gagnrýni íbúa sem fram kom í ágúst/september 2008.   Gísli Ó. Valdimarsson gerir eftirfarandi bókun: Verkhönnun breikkun Reykjanesbrautar frá Kirkjugarði suður fyrir Krýsuvíkurveg mun ljúka í lok þessa árs samkvæmt áætlun. Byrjun verkhönnunar tafðist um nokkra mánuði í lok síðasta árs og byrjun þessa árs. Samhliða því hefur dregist að boða til fundar í starfshópnum. 

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 197313 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121182