Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1623
10. nóvember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingafulltrúa 21.10.2009 og 28.10.2009.
A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.
Svar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti A-hlutann með 11 samhljóða atkvæðum.