Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013-2025, breyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 766
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga um breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga vegna heimildar til fjölgunar eigna í þegar byggðum hverfum.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að taka saman greinargerð m.t.t. mögulegrar heimildar til fjölgunar eigna í þegar byggðum hverfum.