Leigusamningur vegna líkamsræktaraðstöðu í Suðurbæjarlaug
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3609
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram til samþykktar samningur milli Hafnarfjarðarbæjar og Gym heilsu um leigu á kjallara Suðurbæjarlaugar fyrir líkamsræktarstöð. Samningurinn er samhljóma samningi milli sömu aðila um leigu á líkamsræktaraðstöðunni í Ásvallalaug. Geir Bjarnason íþrótta- og tómstundafulltrúi mætir til fundarins og kynnir samninginn.
Svar

Bæjarráð samþykkir samning milli Hafnarfjarðarbæjar og Gym heilsu um leigu á kjallara Suðurbæjarlaugar fyrir líkamsræktarstöð.