Baughamar 21-23-25, framkvæmdarleyfi
Baughamar 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 897
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
ÞG. verktakar ehf. sækja um 9.9.2022 um framkvæmdaleyfi vegna jarðvinnu.
Svar

Skipulagsfulltrúa er falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við skipulagslög.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 231986 → skrá.is
Hnitnúmer: 10147653