Hringhamar 10, framkvæmdaleyfi
Hringhamar 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 897
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Páll Gauti Pálsson fh. lóðarhafa óskar eftir leyfi til að laga eða færa nýtanlegt fyllingar efni af byggingarsvæði í Skarðshlíð yfir á lóð við Hringhamar 10 sem verður nýtt þegar jarðvinna og fyllingar fara í gang svo ekki þurfi að farga nýtanlegu efni.
Svar

Skipulagsfulltrúa er falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við skipulagslög.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 231979 → skrá.is
Hnitnúmer: 10147635