Hjólastefna Hafnarfjarðar, starfshópur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 770
3. nóvember, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagðar fram fundargerðir 1. 2. og 3. fundar.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytingu á starfshóp, Tilnefnd í starfshópinn fyrir Samfylkinguna í stað Steins Jóhannssonar er Sigrid Foss.