Hjólastefna Hafnarfjarðar, starfshópur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 765
8. september, 2022
Annað
Svar

11. 2209120 - Hjólastefna Hafnarfjarðar, starfshópurÁ fundi skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar þann 11. ágúst 2022 var samþykkt að stofnaður yrði starfshópur sem myndi vinna að hjólastefnu bæjarins. Drög erindisbréfs lagt fram sem og tillaga að skipan hópsins.Lagt fram.