Hamranes, götur, stígar, stofnanalóðir og veitur, deiliskipulag
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarstjórn nr. 1894
14. september, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
8.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 8.september sl. Lögð fram tillaga að deiliskipulagi gatna, stíga, stofnanalóða og veitna í Hamranesi.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að tillaga dags. 2.9.2022 að deiliskipulagi gatna, stíga, stofnanalóða og veitna í Hamranesi verði auglýst í samræmi við skipulagslög og vísar erindinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Svar

Til máls tekur Margrét Vala Marteinsdóttir. Til andsvars kemur Stefán Már Gunnlaugsson. Einnig kemur til andsvars Árni Rúnar Þorvaldsson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.