Klukkuvellir 7I, dæluhús
Klukkuvellir 7I
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 896
7. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarkaupstaður sækir 1.9.2022 um byggingu dæluhúss fráveitu.
Svar

Erindið er samþykkt í samræmi við 1. mgr. 9. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 um fráveitumannvirki.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 229046 → skrá.is
Hnitnúmer: 10133179