Hringhamar 21, MHL.02 byggingarleyfi
Hringhamar 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 897
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Kristinn Ragnarsson fh. lóðarhafa sækir 25.8.2022 um byggingarleyfi mhl. 02. 24 íbúðir á 5 hæðum auk kjallara.
Svar

Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 231981 → skrá.is
Hnitnúmer: 10147642