Öldutún 20, framkvæmdaleyfi
Öldutún 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 897
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Bjarni Matthías Jónsson óskar eftir framkvæmdaleyfi til þess að byrja að jarðvegsskipta fyrir fyrirhugaðri viðbyggingu við Öldutún 20.
Svar

Skipulagsfulltrúa er falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við skipulagslög.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123104 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028494