Háihvammur 8, breyting á deiliskipulagi
Háihvammur 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 896
7. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Hákon Ingi Sveinbjörnsson leggur 22.8.2022 inn tillögu að breytingu á deiliskipulagi vegna stækkunar á bílskúr.
Svar

Erindið verði grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120718 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031756