Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2026-2038
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 1892
17. ágúst, 2022
Annað
Fyrirspurn
9. liður á fyndi skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar þann 11. ágúst sl.
Lögð fram tillaga um að hefja vinnu við gerð aðalskipulags Hafnarfjarðar 2026-2038.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að hafin verði vinna við gerð aðalskipulags Hafnarfjarðar 2026-2038 og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Guðmundur Árni Stefánsson. Til andsvars kemur Orri Björnsson.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.