Einhella 4, fyrirspurn
Einhella 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 893
5. ágúst, 2022
Samþykkt
‹ 12
13
Fyrirspurn
Jónas Pétur Ólason leggur inn fyrirspurn varðar fyrirhugaða nýtingu lóðarinnar að Einhellu 4. Húsi verði tvær hæðir, á neðri hæð verða 18 iðnaðarrými. Á efri hæð er gert ráð fyrir litlum geymslueiningum. Aðgengi að geymslum á efri hæð yrði um stiga á göflum byggingarinnar og um vörulyftu sem yrði staðsett innanhúss.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið að uppfylltum skilyrðum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203420 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097618