Reykjanesbraut, tvöföldun, kæra nr. 66 árið 2022
Reykjanesbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 mánuðum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 763
11. ágúst, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram til kynningar kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna útgáfu framkvæmdaleyfis til Vegagerðarinnar vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Hvassahrauni.
Svar

Lagt fram.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 197313 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121182