Brú lífeyrissjóður, réttindasafn eftirlaunasjóðs, endurgreiðsluhlutfall
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarstjórn nr. 1894
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 8.september sl. Tillaga frá Brú lífeyrisjóði varðandi endurgreiðsluhlutfall dags. 21.júní sl. til afgreiðslu. Bæjarráð samþykkir tillögu frá Brú lífeyrissjóði varðandi endurgreiðsluhlutfall og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Samþykkt samhljóða.