Kaplakriki, hybrid knattspyrnuvöllur
Kaplakriki
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3605
1. júlí, 2022
Annað
Fyrirspurn
16.liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 15.júní sl. Lagt fram erindi Fimleikadeildar Hafnarfjarðar varðandi "Hybrid" knattspyrnuvöll í Kaplakrika. Viðar Halldórsson formaður FH mætir til fundarins og kynnir erindið.
Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og vísar erindinu til bæjarráðs. Ráðið óskar eftir sundurliðaðri kostnaðaráætlun og áætlaðri nýtingu vallarins miðað við samanburð á hefðbundnu grasi og hybrid.
Svar

Bæjarráð samþykkir erindið og vísar inn í næsta viðauka bæjarráðs. Bæjarráð felur bæjarlögmanni að ganga frá samningi við FH um framkvæmdir.