Erindisbréf ráða og nefnda 2022-2024, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 1895
27. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
1. liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 22.september sl. Lögð fram drög að erindisbréfi skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagt erindisbréf og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Hildur Rós Guðbjargardóttir tekur til máls.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi erindisbréf fyrir skipulags- og byggingarráð.