Íbúðir fyrir eldra fólk
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 765
8. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram tillögur sviðsins um mögulegar staðsetningar á íbúðum fyrir aldraða.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að vinna áfram að tillögum sviðsins.