Atvinnustarfsemi á nýbyggingarsvæðum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3611
20. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram breyting á fulltrúa Samfylkingar í starfshópi um atvinnustarfsemi á nýbyggingarsvæðum sem bæjarráð skipaði í á fundi sínum þann 28. júlí síðastliðinn. Í stað Davíð Más Bjarnasonar kemur Sigurður P. Sigmundsson.
Svar

Bæjarráð samþykkir tillöguna.