Íshella 2, breyting á deiliskipulagi
Íshella 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3606
28. júlí, 2022
Annað
Fyrirspurn
6.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 28.júní sl. Óskað er eftir breytingu á núgildandi skipulagi Íshellu 2. Breytingin felur í sér stækkun á skilgreindum byggingarreit, hækkun vegghæðar og að fest sé í skipulagi núverandi aðkoma inn á lóðina samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti. Skipulags- og byggingarráð samþykkir að unnin verði tillaga að deiliskipulagsbreytingu lóðarinnar í samræmi við skipulagslög nr.123/2010 á kostnað lóðarhafa, og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar staðfestir afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 172784 → skrá.is
Hnitnúmer: 10059712