Launuð námsleyfi, haust 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3604
16. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga um launuð námsleyfi. Kristín Sigrún Guðmundsdóttir mannauðsstjóri mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykkir tillögu um launuð námsleyfi.