Stapahraun 7, deiliskipulag
Stapahraun 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 887
15. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Jóhannes Þórðarson fh. lóðarhafa leggur 25.5.2022 inn tillögu að deiliskipulagi. Tillagan gerir ráð fyrir að heimil verði breytt notkun rýmis. verði verslun, skrifstofur og gistirými. Heimilt verði að byggja neyðarstiga á austurgafl ásamt lyftuturni á suðurhlið.
Svar

Erindi frestað gögn ófullnægjandi.