Álhella 5, breyting á deiliskipulagi
Álhella 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 1897
26. október, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
7. liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 20.október sl. Bæjarráð Hafnarfjarðar í umboði bæjarstjórnar samþykkti á fundi sínum þann 28.07.2022 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar Álhella 5 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi Kapelluhraun 2. áfangi. Í deiliskipulagsbreytingunni felst að nýtingarhlutfall lóðarinnar hækkar úr 0.4 í 0.5, innkeyrslum er breytt og óveruleg stækkun byggingarreits. Tillagan var auglýst 18.8.-29.9.2022. Ábending barst frá Veitum. Lagður fram uppfærður uppdráttur. Skipulags- og byggingarráð samþykkir uppfærða tillögu að breytingu á deiliskipulagi Kapelluhrauns vegna Álhellu 5 og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 220567 → skrá.is
Hnitnúmer: 10105037