Sumarleyfi bæjarstjórnar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 1891
8. júní, 2022
Annað
‹ 15
16
Fyrirspurn
Lagt er til að að sumarleyfi bæjarstjórnar 2022 standi frá mánudeginum 13. júní til og með sunnudeginum 7. ágúst og bæjarráð annist fullnaðarafgreiðslu allra mála meðan á sumarleyfinu stendur. Reglubundin ráðsvika að l0knu sumarleyfi hefjist mánudaginn 8. ágúst og fyrsti fundur bæjarstjórnar að loknu sumarleyfi fari fram miðvikudaginn 17. ágúst.
Svar

Samþykkt samhljóða.