Útboð ræsting stofnanir bæjarins 2022-2026
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 1891
8. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram niðurstaða útboðs í ræstingar á stofnunum Hafnarfjarðarbæjar 2022-2026. Alls bárust fjögur gild tilboð og var tilboð frá AÞ-Þrif ehf. lægst kr. 217.553.082,- á ári án vsk en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á kr. 395.138.521,- á ári án vsk. Tilboð hafa verið yfirfarin og lagt til að gengið verði til samninga við AÞ-Þrif ehf. á grundvelli fyrirliggjandi tilboðs.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir að að gengið verði til samninga við AÞ-Þrif ehf. á grundvelli fyrirliggjandi tilboðs.