Straumur, afnot af landi fyrir bílastæði
Straumur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 759
10. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram beiðni Sjónvers ehf. um afnot af landi vegna bílastæða.
Svar

Skipulags- og byggingarráð vísar erindinu til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123175 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092081