Vikurskarð 6, breyting á deiliskipulagi
Vikurskarð 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 760
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 24. apríl sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. gr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Breytingin snýr að húsgerð, tvíbýli breytt í parhús. Bílastæðum er fjölgað úr 2 í 4. Byggingarmagn eykst um 56 m2 og nýtingarhlutfall hækkar úr N=0,51 í N=0,58. Frestur til að skila inn athugasemdum var til 3. júní 2022. Athugasemd barst. Lögð fram samantekt athugasemda og svör.
Svar

Skipulags- og byggingarráð synjar framlagðri breytingu á deiliskipulagi og vísar til staðfestingar bæjarstjórnar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225495 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120317